Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Rommí!
Rommí!
Mynd / Aðsend
Menning 16. október 2023

Rommí

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Leikritið Rommí eftir Bandaríkjamanninn D.L. Coburn hefur skotið upp kollinum oftar en einu sinni og ávallt fengið mikið lof fyrir að vera jú akkúrat eins og leikrit eiga að vera!

Hugljúft, átakanlegt og sprenghlægilegt og höfðar í raun til allra aldurshópa. Átakanlegt gamanverk ef svo mætti segja.

Fjallar verkið um fólk sem komið er af léttasta skeiði, einstaklinga búsetta á elliheimili, en þau eiga það sameiginlegt að vera heldur óánægð með tilveruna – einmana, gömul og hálfbitur. Þau eiga þó það sameiginlegt að hafa gaman af því að grípa í spil og skemmta sér hið besta við þá iðju ... a.m.k. fyrst um sinn. Kemur ýmislegt upp úr kafinu er líður á spilamennskuna, bæði fljúga örvar Amors um loftið auk þess sem ýmis uppgjör fortíðar eru sett á borðið.

Hefur Leikfélag Kópavogs nú tekið verkið upp á sína arma og er áætlað að sýningar hefjist í októberlok. Sýnt verður í Leikhúsinu í Funalind 2 Kópavogi og miðasala verður á vefsíðunni www.kopleik.is/midasala/.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...