Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Síðari útgáfa töflunnar þar sem AHQ er flokkuð verndandi (með ARR) eða mögulega verndandi með öðrum samsætum.
Síðari útgáfa töflunnar þar sem AHQ er flokkuð verndandi (með ARR) eða mögulega verndandi með öðrum samsætum.
Mynd / smh
Fréttir 12. desember 2023

AHQ mögulega verndandi

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Genasamsætan AHQ telst vera mögulega verndandi í öllum arfgerðasamsetningum

Í umfjöllun í síðasta Bændablaði um skýrslu sérfræðingahóps um nýja nálgun í aðgerðum gegn riðuveiki í sauðfé, með ræktun fjár með verndandi arfgerðir, var genasamsætan AHQ sögð teljast til minna næmra samsæta hvað varðar smitnæmi kinda fyrir riðuveiki.

Í greinargerð um samsætuna í skýrslunni er hins vegar hvergi getið um að hún sé mögulega verndandi, einungis minna næm fyrir riðu. Í meðfylgjandi töflu, þar sem yfirlit er að finna um flokkun arfgerða í næmar, verndandi og mögulega verndandi, var í fyrstu útgáfu skýrslunnar AHQ-samsætan flokkuð sem næm arfgerð í samsetningu með N138-samsætunni.

Í leiðréttri útgáfu skýrslunnar er samsætan flokkuð sem mögulega verndandi í öllum tilvikum nema með ARR-samsætunni, þar sem hún er flokkuð sem verndandi arfgerð.

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...