Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Loftmynd af nýju brúnni og gömlu brúnni yfir Núpsvötn.
Loftmynd af nýju brúnni og gömlu brúnni yfir Núpsvötn.
Fréttir 1. ágúst 2023

Einbreiðum brúm fækkar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýjar tvíbreiðar brýr voru nýlega vígðar austan Kirkjubæjarklausturs.

Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra mættu ásamt gestum í Skaftafellssýsluna til að klippa þar á borða vegna vígslu nýrra tvíbreiðra brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót austan Kirkjubæjarklausturs. Með tilkomu þessara brúa fækkar einbreiðum brúm og verða því 29 á hringveginum.

Umferðaröryggi eykst til muna með nýju, tvíbreiðu brúnum og þær stuðla að greiðari samgöngum.

Áður var brúin yfir Núpsvötn sú brú þar sem flest slys hafa orðið við einbreiða brú á hringveginum.

Skylt efni: samgöngur

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...