Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Dimma með lömbin sín fimm, þrjár gimbrar og tvo hrúta, sem  hún bar að morgni sunnudagsins 12. maí síðastliðinn í fjárhúsinu í Skarði.
Dimma með lömbin sín fimm, þrjár gimbrar og tvo hrúta, sem hún bar að morgni sunnudagsins 12. maí síðastliðinn í fjárhúsinu í Skarði.
Mynd / Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir
Fréttir 28. maí 2019

Fimmlemba í Skarði – hefur átt 37 lömb

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ærin Dimma á bænum Skarði í Landsveit hjá Guðlaugu Berglindi Guðgeirsdóttur og Erlendi Ingvarssyni er alvöru kynbótakind því hún hefur átt 37 lömb í gegnum tíðina. 
 
Dimma, sem er tíu vetra gömul, bar nýlega fimm fallegum lömbum. Ellefu af lömbum Dimmu hafa verið sett á. 
 
Meðalfallþungi hjá Dimmu er 18 kg, 10.3 fyrir gerð og 6.8 fyrir fitu. Í Skarði eru 1.050 kindur á fóðrum og þar er reiknað með um 1.800 lömbum í sauðburði vorsins. 
Um síðustu helgi áttu um 300 ær eftir að bera. 
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...