Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fyrirhugaður þjóðgarður í Bláskógabyggð mun ná yfir meirihluta sveitarfélagsins og er töluverð andstaða við þau áform á meðal íbúa og sveitarstjórnarmanna.
Fyrirhugaður þjóðgarður í Bláskógabyggð mun ná yfir meirihluta sveitarfélagsins og er töluverð andstaða við þau áform á meðal íbúa og sveitarstjórnarmanna.
Fréttir 26. mars 2020

Garðurinn nær yfir 64,4% af sveitarfélaginu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Bláskógabyggð hefur látið útbúa kort fyrir sig þar sem sést mjög vel hvar fyrirhugaður þjóðgarður á miðhálendi Íslands mun ná yfir sveitarfélagið.

Eins og kemur fram á kortinu, sem var unnið af Verkfræðistofunni Eflu, mun garðurinn ná yfir 64,4% af sveitarfélaginu. Töluverð andstaða er á meðal sveitarstjórnar og íbúa í Bláskógabyggð um stofnun Miðhálendisþjóðgarðs, fólk vill allavega fá miklu meira samráð frá stjórnvöldum um málið. 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...