Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fyrirhugaður þjóðgarður í Bláskógabyggð mun ná yfir meirihluta sveitarfélagsins og er töluverð andstaða við þau áform á meðal íbúa og sveitarstjórnarmanna.
Fyrirhugaður þjóðgarður í Bláskógabyggð mun ná yfir meirihluta sveitarfélagsins og er töluverð andstaða við þau áform á meðal íbúa og sveitarstjórnarmanna.
Fréttir 26. mars 2020

Garðurinn nær yfir 64,4% af sveitarfélaginu

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Bláskógabyggð hefur látið útbúa kort fyrir sig þar sem sést mjög vel hvar fyrirhugaður þjóðgarður á miðhálendi Íslands mun ná yfir sveitarfélagið.

Eins og kemur fram á kortinu, sem var unnið af Verkfræðistofunni Eflu, mun garðurinn ná yfir 64,4% af sveitarfélaginu. Töluverð andstaða er á meðal sveitarstjórnar og íbúa í Bláskógabyggð um stofnun Miðhálendisþjóðgarðs, fólk vill allavega fá miklu meira samráð frá stjórnvöldum um málið. 

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...