Skylt efni

miðhálendisþjóðgarður

Hálendisþjóðgarður – augnablik
Lesendarýni 23. febrúar 2021

Hálendisþjóðgarður – augnablik

Í hvert sinn sem ég fer inn á fésbókina og les mér til um nýja hálendisþjóðgarðinn þá finnst mér eins og ekki sé verið að hugsa um náttúruna. Af hverju fær maður þannig tilfinningu? Jú, frá upphafi, þegar frumvarpið kom fram, þá var alltaf talað um að nú þyrfti að grípa í taumana og fara að vernda náttúruna.

Garðurinn nær yfir 64,4% af sveitarfélaginu
Fréttir 26. mars 2020

Garðurinn nær yfir 64,4% af sveitarfélaginu

Bláskógabyggð hefur látið útbúa kort fyrir sig þar sem sést mjög vel hvar fyrirhugaður þjóðgarður á miðhálendi Íslands mun ná yfir sveitarfélagið.

Á þjóðgarður ekki að sameina frekar en sundra?
Fréttir 28. febrúar 2020

Á þjóðgarður ekki að sameina frekar en sundra?

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ræða um Miðhálendisþjóðgarð nú en meðan ekki fæst skynsamleg niðurstaða í því máli þá finnst mér rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum varðandi það.

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs
Fréttir 16. janúar 2020

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ítrekað ósk sína um að land innan marka Húnaþings vestra verði ekki hluti fyrirhugaðs þjóðgarðs á miðhálendinu. Á þetta bæði við um land í beinni eigu sveitarfélagsins og þjóðlendur í afréttareign innan marka Húnaþings vestra.

Á móti áformum um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Fréttir 7. júní 2019

Á móti áformum um stofnun miðhálendisþjóðgarðs

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps leggst alfarið gegn áformum um stofnun miðhálendisþjóðgarðs, en þau hafa verið kynnt sveit­arfélögum á umliðnum vikum. Í bókun sveitarstjórnar segir að helstu rökin sem borin hafi verið á borð fyrir sveitar­stjórnarfólk á fundum með mið­hálendisnefndinni séu að það sé þjóðhagslega hagkvæmt að stofna þjóðgarðinn.

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda leggst alfarið gegn stofnun miðhálendisþjóðgarðs
Fréttir 11. apríl 2019

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda leggst alfarið gegn stofnun miðhálendisþjóðgarðs

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda, sem haldinn var í Bændahöllinni 4.–5. apríl 2019, leggst alfarið gegn fyrirhugaðri stofnun miðhálendisþjóðgarðs. Tilgangur og þörf stofnunar þjóðgarðsins sé óljós en fyrir liggi að hún getur ógnað nytjarétti landeigenda.

Skoða grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði
Fréttir 30. júní 2016

Skoða grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði

Umhverfis- og auðlindaráðherra ætlar að setja á á fót nefnd sem ætlað verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu.