Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Mynd / ÁL
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að fallþungi þessara lamba sé minni en dilka sem slátrað var í fyrra, en á öllu landinu hafa gripir skilað sér rýrari af fjalli en árið 2021.

Helstu skýringarnar sé að finna í köldu sumri sem varð til þess að gróður tók ekki almennilega við sér. Sláturtíð stendur sem hæst um þessar mundir og hafa rúmlega 250 þúsund dilkar farið í gegnum sláturhús landsins. Að meðaltali er fallþunginn 700 grömmum lægri en á sama tíma í fyrra. Minnst þyngdartap er í norðvesturfjórðungi, mest á austur- og norðausturhluta landsins. Einar Kári Magnússon, yfirkjötmatsmaður hjá Mast, segir að þrátt fyrir þetta sé árið gott í sögulegu samhengi.

Nýtt Bændablað kom út í dag

Skylt efni: fallþungi lamba

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...