Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sturla Birgisson dómari fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, Sigurður Helgason þjálfari, Viktor Örn Andrésson keppandi og aðstoðarmaður hans Hinrik Örn Lárusson
Sturla Birgisson dómari fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, Sigurður Helgason þjálfari, Viktor Örn Andrésson keppandi og aðstoðarmaður hans Hinrik Örn Lárusson
Mynd / Veitingageirinn
Fréttir 11. maí 2016

Ísland í úrslit Bocuse D'Or

Höfundur: smh

Rétt í þessu var tilkynnt um úrslit í  Evrópuforkeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d´Or þar sem Viktor Örn Andrésson keppti fyrir hönd Íslands, ásamt aðstoðarmönnum sínum. Íslenska liðið náði fimmta sæti sem telst frábær árangur, en það tryggir liðinu sæti í aðalkeppni Bocuse d'Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 24. og 25. janúar 2017.

Keppt var í tveimur riðlum, alls 20 lið, og fara tólf þjóðir upp úr riðlunum og keppa í Lyon. Sérstök aukaverðlaun voru veitt fyrir einstaka rétti og þar sigraði Íslenski fiskrétturinn. Svíþjóð var með besta aðstoðarmanninn og Frakkland með besta kjötréttinn.

Skylt efni: Bocuse d’Or

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...