Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sturla Birgisson dómari fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, Sigurður Helgason þjálfari, Viktor Örn Andrésson keppandi og aðstoðarmaður hans Hinrik Örn Lárusson
Sturla Birgisson dómari fyrir hönd Bocuse d´Or akademíunnar á Íslandi, Sigurður Helgason þjálfari, Viktor Örn Andrésson keppandi og aðstoðarmaður hans Hinrik Örn Lárusson
Mynd / Veitingageirinn
Fréttir 11. maí 2016

Ísland í úrslit Bocuse D'Or

Höfundur: smh

Rétt í þessu var tilkynnt um úrslit í  Evrópuforkeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d´Or þar sem Viktor Örn Andrésson keppti fyrir hönd Íslands, ásamt aðstoðarmönnum sínum. Íslenska liðið náði fimmta sæti sem telst frábær árangur, en það tryggir liðinu sæti í aðalkeppni Bocuse d'Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 24. og 25. janúar 2017.

Keppt var í tveimur riðlum, alls 20 lið, og fara tólf þjóðir upp úr riðlunum og keppa í Lyon. Sérstök aukaverðlaun voru veitt fyrir einstaka rétti og þar sigraði Íslenski fiskrétturinn. Svíþjóð var með besta aðstoðarmanninn og Frakkland með besta kjötréttinn.

Skylt efni: Bocuse d’Or

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...