Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Krókódílar í stað fangavarða
Fréttir 25. nóvember 2015

Krókódílar í stað fangavarða

Höfundur: Vilmundur Hansen

Yfirmaður fíkniefnalögreglunnar í Indónesíu hefur sett fram hugmynd um að láta krókódíla í stað fangavarða vakta fangelsi sem hýsir dauðadæmda fanga í landinu.

Rökin fyrir þessu eru að í mörgum tilfellum eru krókódílar betri fangaverðir en menn þar sem ekki er hægt að múta þeim. Ströngustu fíkniefnalög í heimi eru í gildi í Indónesíu og stór hluti fanga, sem dæmdir eru til dauða í landinu, er sakfelldur fyrir glæpi sem tengjast fíkniefnum.

Að sögn yfirmanns fíkniefnalögreglunnar stendur yfir leit að heppilegum stað til að setja upp fangelsi þar sem hægt er að loka það af með síki umhverfis sem fyllt verður með krókódílum sem koma í veg fyrir að fangar geti strokið eða keypt sér leið úr fangelsi. 

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...