Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Ekki er vitað um tildrög ört vaxandi skógarelda í Tyrklandi.
Ekki er vitað um tildrög ört vaxandi skógarelda í Tyrklandi.
Fréttir 29. júlí 2021

Möguleg íkveikja veldur skógareldum

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Skógareldar geysa nú í Suður-Tyrklandi en óvíst er um eldsupptök. Landbúnaðarráðherra Tyrklands staðfestir að eldarnir hafi  kviknað á fjórum stöðum nálægt borginni Manavgat, en taldi ótímabært að segja hvað hefði valdið íkveikjunni.

Gífurlegur vindhraði er eldhafinu í hag, en talið er að heimili 500 íbúa hafi orðið eldinum að bráð. Eins og er hafa þrír látist, en um sextíu manns verið flutt á spítala vegna reykeitrunar og minniháttar brunasára.

Samkvæmt fréttastofu Reuters þekur mikill og þykkur reykur himinn umhverfis svæðið og er greinilegur frá strandsvæðinu í kringum Antalya í 75km fjarlægð. Yfirvöld berjast við eldinn með öllum tiltækum aðferðum auk þess sem aðstoð hefur borist frá nærliggjandi héruðum.

Tyrkir hafa nýverið barist við miklar hörmungar vegna rigninga og flóða fyrr í mánuðunum en ár og lækir flæddu yfir bæina Arhavi og Murgul austur við Svartahaf.

Skylt efni: Skógareldar | Tyrkland

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...