Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Suðurlandsdeild stofnuð
Fréttir 13. október 2023

Suðurlandsdeild stofnuð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Suðurlandsdeild Klúbbs matreiðslumeistara varð að veruleika þegar deildin var stofnuð í Tryggvaskála á Selfossi að kvöldi 26. september síðastliðinn.

Fundurinn hófst með því að forseti Klúbbs matreiðslumeistara, Eyrbekkingurinn Þórir Erlingsson, setti fundinn. Kynnti hann því næst sögu og gildi Klúbbs matreiðslumeistara í orði og myndum. Þá var dagskrá vetrarins á Suðurlandi kynnt og samþykkt að félagsfundir verði haldnir þriðja hvern þriðjudag á mismunandi stöðum á svæðinu.

Nálægt þrjátíu manns mættu á fundinn en í lok hans var boðið upp á dýrindis humarsúpu að hætti matreiðslumanna Tryggvaskála.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...