Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Suðurlandsdeild stofnuð
Fréttir 13. október 2023

Suðurlandsdeild stofnuð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Suðurlandsdeild Klúbbs matreiðslumeistara varð að veruleika þegar deildin var stofnuð í Tryggvaskála á Selfossi að kvöldi 26. september síðastliðinn.

Fundurinn hófst með því að forseti Klúbbs matreiðslumeistara, Eyrbekkingurinn Þórir Erlingsson, setti fundinn. Kynnti hann því næst sögu og gildi Klúbbs matreiðslumeistara í orði og myndum. Þá var dagskrá vetrarins á Suðurlandi kynnt og samþykkt að félagsfundir verði haldnir þriðja hvern þriðjudag á mismunandi stöðum á svæðinu.

Nálægt þrjátíu manns mættu á fundinn en í lok hans var boðið upp á dýrindis humarsúpu að hætti matreiðslumanna Tryggvaskála.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...