Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Þrjár trilljónir trjáa
Fréttir 22. september 2015

Þrjár trilljónir trjáa

Höfundur: Vilmundur Hansen

Að mati vísindamanna við Yale-háskóla eru um það bil þrjár trilljónir trjáplantna á jörðinni. Talan er talsvert hæri en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir eða um 400 billjón tré.

Nákvæmt gerir talningin ráð fyrir að tré á jörðinni séu 3.040.000.000.000 að tölu.

Matið er gert út frá loftmyndum og samanburði á talningu á trjám í skógum á jörðu niðri.

Miðað við töluna þrjár trilljónir eru um 420 tré fyrir hvert mannsbarn á jörðinni.

Aðstandendur áætlunarinnar vona að upplýsingarnar komi til með að nýtast við margs konar rannsóknir, meðal annars í tengslum við áætlunargerð vegna landnýtingar, líffræðilegrar fjölbreytni og við rannsóknir á loftslagsbreytingum.

Skylt efni: Skógrækt | tré

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...

Snjallsímar bannaðir í grunnskóla
Fréttir 15. nóvember 2024

Snjallsímar bannaðir í grunnskóla

Frá því í haust hefur nemendum Kirkjubæjarskóla verið óheimilt að vera með snjal...

Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal
Fréttir 15. nóvember 2024

Stórtæk ræktun á Hrym í Búðardal

Ræktunarstöð fyrir lerkitegundina Hrym hefur verið stofnsett í Búðardal þar sem ...

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum
Fréttir 14. nóvember 2024

Fjögur landeldisfyrirtæki í Bændasamtökunum

Deild landeldis innan Bændasamtaka Íslands var stofnuð sumarið 2022. Fjögur land...

Bændur læra af hver öðrum
Fréttir 14. nóvember 2024

Bændur læra af hver öðrum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir stýrð...

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís
Fréttir 14. nóvember 2024

Skipulega haldið utan um feldfjárrækt í Fjárvís

Nýverið bárust tíðindi af því að verið væri að setja inn upplýsingar um feldfé í...