Kolefnisskógrækt á villigötum
Á samfélagsmiðlinum Vísi birtist umfjöllun um skógræktina á Þverá og í Saltvík í Suður- Þingeyjarsýslu þann 30. janúar sl. undir fyrirsögninni „Hvað næst, RÚV?“ Þar kvartar Hilmar Gunnlaugsson, einn af stofnendum og nú starfandi framkvæmdastjóri Yggdrasils Carbon, YGG, yfir nýlegri umfjöllun RÚV af umdeildri skógrækt nærri Húsavík.