Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Mótmælt í Færeyjum
Mynd / Toni Keskitalo – Flickr
Utan úr heimi 27. mars 2024

Mótmælt í Færeyjum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Færeyskir bændur fjölmenntu til Þórshafnar á þrjátíu og þremur dráttarvélum til að mótmæla.

Þeir vildu lýsa yfir andstöðu sinni við lagafrumvarp Høgna Hoydal vinnumarkaðsráðherra um sjálfbæra ferðaþjónustu. Mótmælin fóru fram þegar frumvarpið var tekið til fyrstu umræðu í lögþinginu að morgni þriðjudagsins 19. mars. Frá þessu er greint á vef Kringvarp Føroya. Bændurnir fóru ekki erindisleysu til höfuðborgarinnar, en þegar þingfundi lauk um kvöldið var búið að leggja til breytingar á frumvarpinu.

Erhard Joensen, formaður atvinnuveganefndarinnar, tjáir fjölmiðlum að lagafrumvarpið verði tekið til ítarlegrar endurskoðunar áður en það verði sent til næstu umræðu.

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...