Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en líka á haustin því þá eru réttir, lambadómar, hrútasýningar og litasýningar í gangi.

Nafn: Dagur Stefnisson.

Aldur: 10 ára.

Stjörnumerki: Hrútur.

Búseta: Austvaðsholt 1b.

Skóli: Laugarlandsskóli.

Skemmtilegast í skólanum: Náttúrufræði.

Áhugamál: Búskapur.

Tómstundaiðkun: Íþróttir.

Uppáhaldsdýrið: Kindur, hestar og kanínur.

Uppáhaldsmatur: Nautakjöt.

Uppáhaldslag: Hvar er draumurinn.

Uppáhaldslitur: Rauður.

Uppáhaldsmynd: Konungur fjallanna og Ace Ventura 1.

Fyrsta minningin: Að syngja vögguvísu uppi á hænsnakofa.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Að fara í fjallaferð og smala kindum.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Bóndi.

Dagmar
Fólkið sem erfir landið 5. febrúar 2025

Dagmar

Nafn: Dagmar Daníelsdóttir.

Tómas Eldur
Fólkið sem erfir landið 22. janúar 2025

Tómas Eldur

Nafn: Tómas Eldur Patreksson.

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...