Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Framtíðarbóndi með blandað bú
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2024

Framtíðarbóndi með blandað bú

Hann Valdimar Óli er hress og öflugur strákur sem lætur ekkert stöðva sig enda framtíðin björt og áhugasviðið búskapur.

Nafn: Valdimar Óli Valþórsson.

Aldur:12 ára.

Stjörnumerki: Steingeit.

Búseta: Breiðumýri, Reykjadal og á Akureyri.

Skóli: Brekkuskóli.

Skemmtilegast í skólanum: List- og verkgreinar.

Áhugamál: Búskapur og öll almenn sveitastörf.

Tómstundaiðkun: Veiði og garðvinna.

Uppáhaldsdýrið: Íslenska sauðkindin.

Uppáhaldsmatur: Svið og rófustappa.

Uppáhaldslag: Með vaxandi þrá.

Uppáhaldslitur: Dökkgrænn.

Uppáhaldsmynd: Dalalíf.

Fyrsta minningin: Þegar ég var 2–3 ára með pabba á fjósvélinni.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Allt fjárrag og að keyra dráttarvélar.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Ég ætla að verða bóndi með blandað bú og hænur og svín sem hobbí.

Tómas Eldur
Fólkið sem erfir landið 22. janúar 2025

Tómas Eldur

Nafn: Tómas Eldur Patreksson.

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...