Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hrútur á Þverhamri
Mynd / MHH
Líf og starf 26. október 2023

Hrútur á Þverhamri

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Ellert Már Randversson tók þessa skemmtilegu mynd 28. september á Þverhamri í Breiðdal innarlega í Stöðvardalnum, undir svokölluðum Þúfutindsdal. Hrúturinn vildi ekki sameinast hópi, sem var verið að smala og fór því að verja sig fyrir ofan fossinn.

Skilja þurfti hrútinn eftir en hann náðist í næstu smölun, sem var viku síðar. „Ég er bóndi á Gilsárstekk í Breiðdal en vinn með, sem verktaki í 100% starfi, enda ekki hægt að lifa af því að vera eingöngu bóndi. Ég og konan mín tökum þátt í að smala í Stöðvarfirðinum vegna þess að okkar fé fer úr Gilsárdal yfir Reindalsheiði og yfir í Stöðvardal, þess vegna var ég þarna og náði myndinni af hrútinum og fossinum,“ segir Ellert Már.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...