Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Forseti Íslands stjórnaði fjöldasöng á setningu þingsins. Lagið Fyrr var oft í koti kátt varð fyrir valinu. Guðrún Birna Brynjarsdóttir og Valur Klemensson voru honum innan handar.
Forseti Íslands stjórnaði fjöldasöng á setningu þingsins. Lagið Fyrr var oft í koti kátt varð fyrir valinu. Guðrún Birna Brynjarsdóttir og Valur Klemensson voru honum innan handar.
Mynd / ál
Líf og starf 25. mars 2024

Mannlíf á Búnaðarþingi

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Æðsta samkoma Bændasamtaka Íslands er Búnaðarþing. Í ár stóð það yfir frá fimmtudegi til föstudags 14. og 15. mars á Hótel Natura í Reykjavík. Á það mættu 63 búnaðarþingsfulltrúar úr öllum búgreinum.

Forseti Íslands og forsætisráðherra héldu erindi á setningu þingsins á fimtudeginum og voru aðrir ráðherrar og þingmenn á meðal gesta. Fyrri dagurinn fór síðan í nefndarstörf og var haldið til hátíðarkvöldverðar í lok dags. Föstudagurinn fór í afgreiðslu mála og kosningu í nýja stjórn Bændasamtakanna.

13 myndir:

Skylt efni: Búnaðarþing

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...