Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Spennandi vinnustofur
Menning 20. október 2023

Spennandi vinnustofur

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

NEATA, samtök áhugaleikhússambanda í Norður-Evrópu, bjóða upp á sjö spennandi og fjölbreytt námskeið/vinnustofur yfir Zoom, nú nk. laugardag 21. október.

Námskeiðin, sem fara fram á ensku, eru ókeypis en þarf að skrá sig fyrir fram á www.leiklist.is. Þar má einnig finna nánari upplýsingar. Hér að neðan má svo hins vegar sjá námskeiðin og vinnustofurnar sem í boði eru samkvæmt íslenskum tíma:

Ef einhverjar spurningar eru sem ekki er svarað hér er velkomið að hafa samband við Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða í netfangið info@leiklist.is.

Vefsíða NEATA ( North-European Amateur Theatre Alliance) er www.neata.eu en má einnig finna á Facebook.

09:00 – 09:50 / TORBEN SUNDQVIST(SWE) “The plain and the poetic of my place on earth.”
10:00 – 12:00 / EERO OJALA (FIN) „About voice training“.
12:10 – 12:40 / TIINA MÖLDER (EST) “A moving body and mind”
12:50 – 13:50 / AIRIDA LEMENTAUSKIENÉ (LITH) „The Application of immersive theatreforpromotionofcommunality“.
14:00 – 14:30 / EMIL HUSBY (NO) „An introduction to Improvised Theatre“.
14:40 – 15:20 / AMANDA HAAR (DK) „Voice & Movement“.
15:30 – 17:00 / EIMANTAS ANTULIS (N.YOUTH) „Theater from Home“.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...