Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Spennandi vinnustofur
Menning 20. október 2023

Spennandi vinnustofur

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

NEATA, samtök áhugaleikhússambanda í Norður-Evrópu, bjóða upp á sjö spennandi og fjölbreytt námskeið/vinnustofur yfir Zoom, nú nk. laugardag 21. október.

Námskeiðin, sem fara fram á ensku, eru ókeypis en þarf að skrá sig fyrir fram á www.leiklist.is. Þar má einnig finna nánari upplýsingar. Hér að neðan má svo hins vegar sjá námskeiðin og vinnustofurnar sem í boði eru samkvæmt íslenskum tíma:

Ef einhverjar spurningar eru sem ekki er svarað hér er velkomið að hafa samband við Þjónustumiðstöð BÍL í síma 551-6974 eða í netfangið info@leiklist.is.

Vefsíða NEATA ( North-European Amateur Theatre Alliance) er www.neata.eu en má einnig finna á Facebook.

09:00 – 09:50 / TORBEN SUNDQVIST(SWE) “The plain and the poetic of my place on earth.”
10:00 – 12:00 / EERO OJALA (FIN) „About voice training“.
12:10 – 12:40 / TIINA MÖLDER (EST) “A moving body and mind”
12:50 – 13:50 / AIRIDA LEMENTAUSKIENÉ (LITH) „The Application of immersive theatreforpromotionofcommunality“.
14:00 – 14:30 / EMIL HUSBY (NO) „An introduction to Improvised Theatre“.
14:40 – 15:20 / AMANDA HAAR (DK) „Voice & Movement“.
15:30 – 17:00 / EIMANTAS ANTULIS (N.YOUTH) „Theater from Home“.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...