Vangaveltur um verðlagsgrundvöll
Lesendarýni 20. desember 2024

Vangaveltur um verðlagsgrundvöll

Í lok nóvember sl. stóðu Bændasamtökin fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn um nýjan verðlagsgrundvöll kúabús. Grundvöllurinn hafði þá þegar verið birtur í fundargerð verðlagsnefndar búvara, nánar tiltekið 385. fundar sem haldinn var 29. október sl.

Hið rétta um raforkuna
Lesendarýni 19. desember 2024

Hið rétta um raforkuna

Við hjá Landsvirkjun höfum bent á það í rúman áratug að nauðsynlegt sé að vinna meiri orku til að fylgja eftir vexti og framþróun samfélagsins og til að bæta raforkuöryggi.

Lesendarýni 16. desember 2024

Verðugur launa sinna

Það hefur löngum þótt sjálfsagður hlutur að veiðimenn á vegum sveitarfélaga séu ekki verðugir launa sinna, á þann hátt litið að lítilfjörlega hefur verið greitt fyrir þennan málaflokk svo árum skiptir.

Lesendarýni 13. desember 2024

Garðyrkja og myndlist í hversdeginum

Nú er hreyfing í garðinum sem umlykur Listasafn Árnesinga í Hveragerði og bæjarbúar og nærsveitafólk er boðið sérstaklega velkomið þangað nú sem endranær.

Lesendarýni 11. desember 2024

Þankar um loftslagsvegvísi bænda

Í síðasta Bændablaði er fjallað um loftslagsvegvísi bænda og losun frá landbúnaði sett fram í myndrænu formi í þúsundum tonna CO2 ígilda.

Lesendarýni 10. desember 2024

Minkaveiðiátak

Þegar ég var ungur maður fyrir hátt í mannsaldri síðan sagði móðir mín, sem var alin upp í Kollafirði, mér sögur af því að þegar hún var barn fékk hún oft að fara með eldri bræðrum sínum að veiða silung í Kollafjarðaránni.

Lesendarýni 3. desember 2024

Viðsjár eru uppi um veröld víða

Á undanförnum árum hefur íslenskur landbúnaður sýnt af sér mikla aðlögunarhæfni. Greinin sigldi í gegnum heimsfaraldur og hækkanir á aðfangaverði án þess að hökt kæmi á framleiðsluna.

Lesendarýni 2. desember 2024

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland

Að nytja eitthvað er að hafa gagn af einhverju, mega nota sér til framdráttar á einn eða annan hátt.

Með lífið í lúkunum
Skoðun 12. nóvember 2015

Með lífið í lúkunum

Frá ómunatíð hefur lófalestur verið talinn auðveld og örugg leið til að komast a...

„Truntum og runtum ...“
Skoðun 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Skoðun 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Skoðun 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Skoðun 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Skoðun 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Skoðun 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Skoðun 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Skoðun 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...