Vangaveltur um verðlagsgrundvöll
Í lok nóvember sl. stóðu Bændasamtökin fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn um nýjan verðlagsgrundvöll kúabús. Grundvöllurinn hafði þá þegar verið birtur í fundargerð verðlagsnefndar búvara, nánar tiltekið 385. fundar sem haldinn var 29. október sl.