Fyrsta tilfellið í æðarfugli
Fyrsta tilfellið af skæðri fuglaflensu hefur nú verið staðfest í æðarfugli við Íslandsstrendur.
Fyrsta tilfellið af skæðri fuglaflensu hefur nú verið staðfest í æðarfugli við Íslandsstrendur.
Dúntekja er iðkuð víða um land. Hún er oft lýjandi en skapar mikil verðmæti því íslenski æðardúnninn þykir einhver sá allra besti.
Mest af þeim dúni sem safnað er og unninn hér á landi er flutt út. Árið 2021 voru alls flutt út 3.839 kíló af dúni fyrir 637.931.570 krónur, eða að meðaltali 166.171 krónur fyrir kílóið.
Valgeir Benediktsson, ábúandi í Árnesi í Árneshreppi, segir að æðarfugl hafi skilað sér mjög seint í vor miðað við í meðalári og að vætutíð sé að spilla dúntekjunni.
Árna R. Örvarssyni brá nokkuð í brún nýlega þegar hann var að ganga um æðarvarpið sitt og fjölskyldunnar að Hraunum í Fljótum en þar er æðarvarp með um 3.000 æðarkollum. Árni lýsir því sem gerðist þannig: