Tap nam 18,9 krónum á hvern framleiddan mjólkurlítra
Þrátt fyrir neikvæða afkomuþróun nautgriparæktar er greinilegur afkomubati í heildarrekstri búanna.
Þrátt fyrir neikvæða afkomuþróun nautgriparæktar er greinilegur afkomubati í heildarrekstri búanna.
Síðustu vikur og mánuði hefur það ekki farið framhjá neinum það dökka stöðumat íslensks landbúnaðar sem blasir við.
Í nýútgefinni kröfugerð Bændasamtaka Íslands (BÍ), inn í yfirstandandi endurskoðun búvörusamninga, kemur fram að samanlagt vanti um 12 milljarða inn í allar búgreinar svo þær geti staðið undir rekstrarlegum skuldbindingum sínum.
Tilkynnt var um það á vef matvælaráðuneytisins í morgun að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefði skipað svokallaðan „spretthóp“, sem eigi að vinna að tillögum til að bregðast við slæmu ástandi varðandi síhækkandi verðlag á aðföngum til íslenskra bænda sem geti haft þær afleiðingar að matvælaframleiðsla kunni að dragast saman.