Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbreytileikann T137 í sauðfé, sem talinn er vera verndandi gegn riðuveiki.
Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbreytileikann T137 í sauðfé, sem talinn er vera verndandi gegn riðuveiki.