Skylt efni

beikon

Feitt, reykt, saltað og steikt
Á faglegum nótum 10. júní 2022

Feitt, reykt, saltað og steikt

Alvöru beikon er saltað og reykt svínakjöt. Vinnsluaðferðir beikons í dag eru mismunandi og er kjötið þurr- eða sprautusaltað eða lagt í saltpækil sem inniheldur nítrít og stundum er sykur eða síróp bætt í pækilinn. Eftir það er kjötið vanalega reykt en einnig er þekkt að það sé vindþurrkað í nokkrar vikur eða mánuði eða soðið.