Skylt efni

Bocuse d’Or 2017

Viktor Örn náði þriðja sæti í matreiðslukeppni þeirra fremstu
Fréttir 26. janúar 2017

Viktor Örn náði þriðja sæti í matreiðslukeppni þeirra fremstu

Viktor Örn Andrésson og teymi hans náði þriðja sæti á Bocuse d'Or keppni matreiðslumeistara sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 24.-25. janúar. Þar með náði Viktor markmiði sínu, en hann stefndi á eitt af þremur efstu sætunum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f