Skylt efni

Border-Colle

Íslenskir keppendur mættu til leiks á HM í fyrsta skipti
Fréttir 17. ágúst 2017

Íslenskir keppendur mættu til leiks á HM í fyrsta skipti

Smalahundafélag Íslands (SFÍ) varð aðildarfélag að alþjóðlegum samtökum Border Collie fjárhunda (ISDS) árið 2015. Í kjölfarið var félaginu boðið, í fyrsta skipti í sögu félagsins, að senda fulltrúa fyrir Íslands hönd á ISDS heimsmeistaramót Border Collie fjárhunda sem að þessu sinni var haldið í Hollandi 13. til 16. júlí sl.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f