Skylt efni

býflugnabóndi

Hann stendur með landinu
Líf og starf 30. júní 2023

Hann stendur með landinu

Eskfirðingurinn Valdimar Andersen varði stórum hluta af starfsferli sínum í sölu og útflutningi á fiski, aðallega ferskum fiski í flugi eða skip, og sá ekki endilega fyrir sér stöðuna sem blasir við honum í dag. Þegar hann greindist með MS sneri hann við blaðinu, fann ásamt fjölskyldu sinni hús og ræktarland á Akranesi og reynir þar að lifa sem sjá...