Skylt efni

byggkorn

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir
Fréttir 23. mars 2018

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir

Arctic Barley er nýtt íslenskt vörumerki en undir því er framleitt poppað byggkorn. Fljótlega eftir páska eru tvær byggblöndur væntanlegar í hillurnar í Hámu á Háskólatorgi Háskóla Íslands.

Lífland keypti um tvö hundruð tonn af byggkorni frá Laxárdal
Fréttir 15. desember 2017

Lífland keypti um tvö hundruð tonn af byggkorni frá Laxárdal

Það er ekki á hverju hausti sem íslenskt byggkorn er selt í stórum skömmtum til íslenskra fóðurframleiðenda enda nota ræktendur það fyrst og fremst fyrir eigin búskap. Nýverið gekk Lífland frá samningi um kaup á um 200 tonnum af íslensku gæðakorni frá svínabændunum í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.