Solis vinsælustu dráttarvélarnar
Á vef Samgöngustofu má sjá að 852 nýjar dráttarvélar voru nýskráðar á landinu á árinu 2023.
Á vef Samgöngustofu má sjá að 852 nýjar dráttarvélar voru nýskráðar á landinu á árinu 2023.
Bændablaðið fékk að prufa nýjan traktor á dögunum sem Aflvélar flytja inn. Eins og flestar betri dráttarvélar á markaðnum í dag, þá er margt mjög líkt því sem samkeppnin hefur upp á að bjóða.
Á liðnu ári voru 838 ný ökutæki flutt til landsins sem Samgöngustofa skráði sem dráttarvél. Þegar tölurnar eru skoðaðar nánar sést að sex vinsælustu tegundirnar eru merki eins og Can-Am, Polaris o.fl., sem í daglegu tali nefnast fjórhjól.
Með tilkomu GPS kerfa í dráttarvélum og tengdum vinnutækjum er hægt að ná fram töluverðri hagræðingu við akstur og vélavinnu almennt en sjálfstýring véla er þó ekki enn mjög útbreidd.
Leiðandi fyrirtæki í Austurríki hafa valið dráttarvélaframleiðandann CNH Industrial Austria, móðurfélag Case IH og STEYR, sem besta alþjóðlega starfandi fyrirtækið 2021.
Það var hátíðarstund á Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri laugardaginn 6. nóvember þegar Kristján Helgi Bjartmarsson þúsundþjalasmiður kom með Centaur-dráttarvél á kerru á Hvanneyri og færði safninu vélina til varðveislu.
Fyrra stríðið ýtti mjög undir þróun traktora, ekki síst hjólatraktora. Mannsafl til matvælaframleiðslunnar skorti svo að ákaft var kallað á vélaafl. Englendingurinn Herbert Austin (f. 1866) tók með góðum árangri þátt í kapphlaupi dráttarvélasmiða. Með auga á hönnun Henry Ford smíðaði hann tuttugu hestafla dráttarvél sem sérstaklega skyldi henta bre...
Frá 1. nóvember 2013 byrjuðu þessir pistlar hér sem nefnast Öryggi – Heilsa – Umhverfi, reynt hefur verið að koma sem víðast við í efnisvali svo að þessir pistlar gagnist sem flestum. Í byrjun fannst mér erfitt að finna efni og efnisval, en með hjálp þeirra sem áttu erindi í Bændasamtökin voru þeir óvart fórnarlömb mín, óspart spurðir út í efnisval...
Á Búsáhaldasýningunni sem haldin var í Reykjavík árið 1921 stóð dráttarvél með nafni sem einhverjum sýningargestum kom kunnuglega fyrir sjónir – Fordson.
Samkvæmt gögnum Mobility Foresights voru 23 dráttarvélategundir tilgreindar á dráttarvélamarkaði heimsins á síðasta ári. Þá höfðu tær tegundir fallið út af markaði. Þrátt fyrir COVID-19 mátti merkja aukna dráttarvélasölu í mörgum löndum þó samdráttur væri á öðrum stöðum.
Á dögunum var ný dráttarvélalína frá Massey Ferguson kynnt til sögunnar sem ber heitið 8S. Mikið var um dýrðir í Ferguson-verksmiðjunum í Beauvais í Frakklandi þar sem vélarnar voru kynntar á alheimsfrumsýningu.
Eftir að Jötunn Vélar á Selfossi komst í þrot og eftir kaup Aflvéla á þrotabúinu hafa verið uppi vangaveltur um hvar umboðin fyrir Valtra og Massey Fergusson dráttarvélarnar myndu lenda.
Samstarf Aflvéla og Pronar hófst árið 2011 á Íslandi. Stefnan var sett á vörur fyrir verktaka og sveitarfélög fyrir vetrar- og sumarþjónustu ásamt vögnum o.fl. Vörurnar nutu strax vinsælda vegna gæða, hönnunar og hagstæðs verðs. Mikil og góð reynsla er því komin á Pronar tækin við oft og tíðum mjög svo krefjandi íslenskar aðstæður.
Hjónin Guðlaug Sigurðardóttir og Jóhannes Eyberg Ragnarsson á Hraunhálsi í Helgafellssveit reka þar kúabú með 26 mjólkandi kúm og eru að auki með um 80 fjár. Þar fyrir utan hafa þau ýmis áhugamál er lýtur að sögu búskapar á svæðinu.
Fyrirtækið Vallarnaut, sem flutt hefur inn Solis dráttarvélar frá Indlandi, hefur nú fengið örlitla nafnbreytingu og heitir Vallarbraut. Eru eigendur að hætta nautaeldi sem þeir hafa stundað um árabil og eru búnir að taka að sér umboð fyrir tyrknesku dráttarvélarnar Hattat.
Flestir dráttarvélaframleiðendur í heiminum hafa talið mjög óraunhæft að bjóða upp á vélar sem knúnar væru rafmagni frá rafhlöðum.
Í upphafi árs 2017 tók þýski dráttarvélaframleiðandinn Deutz-Fahr í notkun nýja dráttarvélaverksmiðju í Lauingen í Þýskalandi. Verksmiðjan er líklega fullkomnasta dráttarvélaverksmiðja í heimi í dag.
Big Bud 747 hefur lengi verið kölluð stærsta dráttarvél sem nokkru sinni hefur verið smíðuð. Ekki hefur Bændablaðið vitneskju um að því stærðarmeti hafi enn verið skákað.
Í Bretlandi eru bændur farnir að velta töluvert fyrir sér hvort rafknúnar dráttarvélar, eða drifnar á annan vistvænan hátt, muni geta leyst dísilknúnu vélarnar af hólmi á næstu árum.
Mikil eftirvænting var vegna kynningar á nýrri rafdrifinni dráttarvél frá John Deere á SIMA-landbúnaðarsýningunni Paris International Agribusiness Show sem fram fór 26. febrúar til 2. mars.
Solis er nýlegt nafn í íslenskum dráttarvélaheimi, en þar er um að ræða dráttarvélar sem framleiddar eru á Indlandi. Virðast þær vera að vekja lukku hér á landi sökum lágs verðs og einfaldleika.
Sala nýrra dráttarvéla á Íslandi tók talsvert við sér á síðasta ári og er óðum að nálgast það sem sumir telja eðlilegt með tilliti til endurnýjunar. Miðað við þetta virðist bjartsýni bænda á framtíðina hafa aukist mjög mikið.
Nemendur á öðru ári í búfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands hafa nú í haust stundað nám í áfanganum Vélar og tæki III. Þar gerðu þau athugun á eyðslu dráttarvéla við pinnatætingu í mismunandi vinnsludýpt og við mismunandi snúningshraða mótors.
Í vetrarúttekt Bedre gardsdrift í Noregi á átta stórum 120 hestafla dráttarvélum sem fram fór í Finnlandi fyrir skömmu, kemur Valtra best út í heildarstigagjöf. Þar á eftir eru Massey Ferguson og Case IH.
Fabbrica Italiana di Automobily Torino (Fiat) var stofnað á Ítalíu árið 1899 til að framleiða bifreiðar. Reksturinn gekk vel og áður en langt um leið var fyrirtækið farið að framleiða vöruflutningabíla, flugvélar, lestarvagna og bátavélar.
Móðurfélagið Deere & Co í Bandaríkjunum, sem er stærsti framleiðandi landbúnaðartækja í heiminum og framleiðir m.a. John Deere-dráttarvélarnar, spáir samdrætti í tækjasölu á árinu 2015.
Fyrstu Farmall A dráttarvélarnar komu til landsins fyrir 70 árum, eða þann 18. febrúar 1945 með flutningskipinu „Gyda“.
Dráttarvélaframleiðandinn Minneapolis-Moline varð til árið 1929 við samruna þriggja fyrirtækja; stál- og vélaframleiðandann Minneapolis Steel & Machinery (MSM), Minneapolis Threshing Machine, sem framleiddi þreskivélar og Moline Plow sem framleiddi plóga og önnur jarðvinnslutæki.
Japanska fyrirtækið Iseki var stofnað árið 1926 og fyrstu áratugina framleiddi það ýmiss konar landbúnaðartæki og vélar. Það var þó ekki fyrr en árið 1961 að það hóf framleiðslu á traktorum sem í Japan kallast Iseki en hafa verið seldir undir ýmsum heitum á Vesturlöndum.
Samkvæmt tölum Samgöngustofu voru seldar 105 nýjar hefðbundnar dráttarvélar á árinu 2014 sem er nærri um 1% samdráttur frá árinu 2013 þegar seldar voru 108 vélar.