Skylt efni

ferðaþjónsta

Heimsókn á friðlýst svæði
Fréttir 27. ágúst 2020

Heimsókn á friðlýst svæði

Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar. Að átakinu stendur umhverfis- og auðlindaráðuneytið í sam­starfi við Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn
Skoðun 4. ágúst 2020

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

Bjartsýni og jákvæðni ríkir á Vestfjörðum
Fréttir 15. júní 2020

Bjartsýni og jákvæðni ríkir á Vestfjörðum

Díana Jóhannsdóttir, sviðs­stjóri atvinnusviðs hjá Vestfjarða­stofu, segir mikinn hug í ferðaþjónustuaðilum á Vest­fjörðum varðandi móttöku ferðamanna í sumar.

Langflestir ferðamenn ánægðir  með heimsókn á norðlensk söfn
Fréttir 21. janúar 2020

Langflestir ferðamenn ánægðir með heimsókn á norðlensk söfn

Ferðamenn sem fara á söfn á Norðurlandi eru ánægðir með heimsóknir þangað og á það bæði við um innlenda sem erlenda ferðamenn.

Kynnir íslenskar matarkistur
Líf&Starf 17. október 2018

Kynnir íslenskar matarkistur

Sigríður Anna Ásgeirsdóttir leiðsögumaður á og rekur ferða­þjónustufyrirtækið Crisscross, sem sérhæfir sig í að kynna íslenskan mat og matarhefðir fyrir erlendum ferða­mönnum.

Vaxandi ferðaþjónusta á nyrsta byggða bóli landsins
Líf&Starf 5. september 2018

Vaxandi ferðaþjónusta á nyrsta byggða bóli landsins

„Fuglalífið, og þá sérstaklega lundarnir, miðnætursólin og heimskauts­baugurinn er það sem dregur flesta út í Grímsey.

Hestaleigan Laxnesi 50 ára
Líf og starf 31. júlí 2018

Hestaleigan Laxnesi 50 ára

Um þessar mundir eru hvorki meira né minna en 50 ár síðan Hestaleigan í Laxnesi í Mosfellsdal hóf starfsemi sína. Hjónin Þórarinn Jónasson og Ragnheiður Bergsdóttir, eða Póri og Heiða eins og þau eru jafnan kölluð, hafa staðið vaktina á hestaleigunni allt frá 1967.

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018
Fréttir 13. desember 2017

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018

Þau Knútur Rafn Ármann og Helena Guttormsdóttir hjá Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð reikna með að fá um 180.000 ferðamenn til sín á nýju ári. Reiknað er með að gestirnir verði 160.000 á árinu sem er senn að líða.

Björgvinsbelti á ferðamannastaði
Fréttir 7. júní 2016

Björgvinsbelti á ferðamannastaði

„Við ætlum okkur í samstarfi við Vegagerðina og Sjóvá að setja upp hundrað Björgvinsbelti við sjó, ár og vötn á vinsælum ferðamannastöðum víða um land.

Ég lærði þar af mömmu, besta kokki í heimi
Viðtal 9. mars 2016

Ég lærði þar af mömmu, besta kokki í heimi

Keli vert, eða Þorkell Sigurmon Símonarson eins og maðurinn heitir fullu nafni, hefur rekið veitingarekstur og gistiaðstöðu á Langaholti á Snæfellsnesi um árabil. Hann stendur nú í nýbyggingu á staðnum þar sem hann hyggst fjölga herbergjum um 20.