Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Mynd / MHH
Fréttir 13. desember 2017

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þau Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir hjá Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð reikna með að fá um 180.000 ferðamenn til sín á nýju ári. Reiknað er með að gestirnir verði 160.000 á árinu sem er senn að líða.
 
„Við erum orðin fullbókuð ansi marga daga 2018, þannig að aukningin milli ára verður ekki eins mikil enda aðalmarkmið okkar ekki endilega að fjölga gestum, mikið frekar að dreifa þeim um árið og taka alltaf vel á móti öllum þannig að upplifunin skili sér alla leið. Gæði eru okkur efst í huga og við vinnum alla okkar ferla út frá þeirri hugsun,“ segir Knútur. Hjá Friðheimum vinna 40 starfsmenn yfir veturinn en 50 yfir sumartímann.
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...