Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Mynd / MHH
Fréttir 13. desember 2017

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þau Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir hjá Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð reikna með að fá um 180.000 ferðamenn til sín á nýju ári. Reiknað er með að gestirnir verði 160.000 á árinu sem er senn að líða.
 
„Við erum orðin fullbókuð ansi marga daga 2018, þannig að aukningin milli ára verður ekki eins mikil enda aðalmarkmið okkar ekki endilega að fjölga gestum, mikið frekar að dreifa þeim um árið og taka alltaf vel á móti öllum þannig að upplifunin skili sér alla leið. Gæði eru okkur efst í huga og við vinnum alla okkar ferla út frá þeirri hugsun,“ segir Knútur. Hjá Friðheimum vinna 40 starfsmenn yfir veturinn en 50 yfir sumartímann.
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...