Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Helena og Knútur Rafn í Friðheimum.
Mynd / MHH
Fréttir 13. desember 2017

Reiknað með 180.000 þúsund ferðamönnum í Friðheima á árinu 2018

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þau Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir hjá Friðheimum í Reykholti í Bláskógabyggð reikna með að fá um 180.000 ferðamenn til sín á nýju ári. Reiknað er með að gestirnir verði 160.000 á árinu sem er senn að líða.
 
„Við erum orðin fullbókuð ansi marga daga 2018, þannig að aukningin milli ára verður ekki eins mikil enda aðalmarkmið okkar ekki endilega að fjölga gestum, mikið frekar að dreifa þeim um árið og taka alltaf vel á móti öllum þannig að upplifunin skili sér alla leið. Gæði eru okkur efst í huga og við vinnum alla okkar ferla út frá þeirri hugsun,“ segir Knútur. Hjá Friðheimum vinna 40 starfsmenn yfir veturinn en 50 yfir sumartímann.
Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...