Skylt efni

Forustufé

Sauðfjárdómar og forystufé
Á faglegum nótum 11. september 2023

Sauðfjárdómar og forystufé

Fagráð í sauðfjárrækt samþykkti tvær breytingar á dómstiganum sem notaður er við lambadóma, nú í ágúst. Annars vegar er um að ræða breytingar á viðmiðum fyrir einkunn fyrir bak og hins vegar eru það breytingar á dómum fyrir ull.

Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps
Fréttir 14. júlí 2017

Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps

Nú er hægt að fylgjast með forystusauðnum Harrý frá Miðengi í Grímsnesi því það var sett á hann staðsetningartæki í vor sem sendir upplýsingar á fjögurra tíma fresti hvar hann er staðsettur á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps.

Fróðleikur tengdur forystufé
Á faglegum nótum 13. janúar 2017

Fróðleikur tengdur forystufé

Í gamla félagsheimilinu að Svalbarði í Þistilfirði er að finna áhugavert fræðasetur og sýningu um forystufé. Þar er haldið til haga fróðleik og minjum um íslenskt forystufé og gert aðgengilegt fyrir almenning og fræðafólk. Forystufé úr Norður-Þingeyjarsýslu er viðurkennt sem sérstakur fjárstofn.

Forystufé í forgrunni
Fréttir 8. janúar 2016

Forystufé í forgrunni

Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins sem kom út fyrir skömmu er fjöldi áhugaverðra greina eins og vant er. Meðal efnis að þessu sinni er afar fróðleg úttekt á íslensku forystufé. Í inngangi greinarinnar segir að forystufé sé þekkt hér á landi allt frá upphafi byggðar og að eiginleikar þess séu einstakir á heimsvísu.