Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps
Fréttir 14. júlí 2017

Forystusauðurinn Harrý í beinni á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps

Höfundur: Magnús Hlynur Heiðarsson

Nú er hægt að fylgjast með forystusauðnum Harrý frá Miðengi í Grímsnesi því það var sett á hann staðsetningartæki í vor sem sendir upplýsingar á fjögurra tíma fresti hvar hann  er staðsettur á afrétti Grímsnes- og Grafningshrepps. 

„Við slepptum Harrý með staðsetningartækið 17. maí. Hann var hér heima við til 20. júní en upp úr því lagði hann af stað frá Kaldárhöfða inn á Uxarhryggjaleið sem var sólarhringsferð. Ég átti von á því að hann yrði í Tröllhálsinum í sumar en hann hefur verið á ansi miklu flakki á vesturafréttinum og þingvallaafrétti. Hann er m.a. búinn að kíkja við á Skjaldbreið og fara inn fyrir Sandfell,“ segir Helga Gústafsdóttir í Miðengi, hæstánægð með staðsetningartækið sem hún keypti í Jötunn Vélum á Selfossi. Hægt er að fylgjast með ferðum Harrý á þessari slóð, http://www.midengi.is/harrý.htm.

Skylt efni: Forustufé

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...