Skylt efni

Framsýn

Pósturinn sendir íbúum landsbyggðar fingurinn
Fréttir 5. nóvember 2021

Pósturinn sendir íbúum landsbyggðar fingurinn

„Með þessum glórulausu hækkun­um er Pósturinn að senda íbúum í hinum dreifðu byggðum fingurinn,“ segir í ályktun sem Framsýn, stéttarfélag hefur sent frá sér. Bent er á að verðhækkun sem tók gildi hjá Póstinum í byrjun þessa mánaðar hafi áhrif á útgjaldaliði heimilanna og um mikilvægt byggðamál sé að ræða.

Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags: Verkalýðsfélagið kolefnisjafnar starfsemina með plöntun trjáa
Fréttir 13. júlí 2021

Aðalfundur Framsýnar stéttarfélags: Verkalýðsfélagið kolefnisjafnar starfsemina með plöntun trjáa

„Við erum afskaplega stolt af þessu framtaki og teljum okkur fyrst stéttarfélaga til að kolefnisjafna okkar starf­semi. Þetta er ákveðið frum­kvæði sem við tökum með þessu og vonum að fleiri fylgi á eftir. Fulltrúar verkalýðsfélaga eru mikið á ferðinni, bæði í akstri og flugi og með þessu sýnum við ákveðið frumkvæði og tökum á málum. Vonandi fylgja...

Bændasamtökin og Starfsgreinasambandið taka höndum saman um úrbætur
Fréttir 2. maí 2016

Bændasamtökin og Starfsgreinasambandið taka höndum saman um úrbætur

Stórlega hefur færst í vöxt að hingað til lands komi ungt fólk til að ferðast og skoða landið í nokkrar vikur eða mánuði. Algengt er að fólkið fjármagni veru sína hér með því að bjóða fram starfskrafta sína sem sjálfboðaliðar í sveit gegn fæði og húsnæði.