Sauðfjárbeit og gróðurbreytingar á afrétti Hrunamanna
Frá landnámi hefur gróðri hnignað verulega á landinu, ekki síst á neðanverðu hálendinu og þá einkum innan gosbeltisins. Þar er nú að finna víðáttumikil örfoka svæði sem áður voru klædd gróðri.
Frá landnámi hefur gróðri hnignað verulega á landinu, ekki síst á neðanverðu hálendinu og þá einkum innan gosbeltisins. Þar er nú að finna víðáttumikil örfoka svæði sem áður voru klædd gróðri.