Úlfar hafsins I
Háhyrningar eru útbreiddustu spendýr jarðar og finnast í öllum heimsins höfum. Háhyrningastofninn við Ísland telur um 5.000 dýr og allt sem bendir til að hann sé í jafnvægi.
Háhyrningar eru útbreiddustu spendýr jarðar og finnast í öllum heimsins höfum. Háhyrningastofninn við Ísland telur um 5.000 dýr og allt sem bendir til að hann sé í jafnvægi.