Háskólasamstæða og hátæknilandbúnaður
Vonir standa til þess að ný háskólasamstæða Háskóla Íslands (HÍ) og Háskólans á Hólum (HH) taki til starfa að fullu á þessu ári. Í desember fékk verkefnið veglegan fjárhagsstuðning frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.