Rjúfa verði kyrrstöðu í jarðhitarannsóknum
Í nýrri skýrslu Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) um stöðu hitaveitna og nýtingar jarðhitavatns til húshitunar, sem kynnt var 5. maí, kemur fram að um 2/3 þeirra hitaveitna sem úttekt nær til sjá fram á aukna eftirspurn og telja fyrirsjáanleg vandamál við að mæta henni. Þá þarf tæpur helmingur hitaveitna að fara í kostnaðarsamt viðhald á innviðum og d...