Skylt efni

hrávörur

Staða á hrávöru og afurðamarkaði landbúnaðarins í heiminum
Á faglegum nótum 7. desember 2021

Staða á hrávöru og afurðamarkaði landbúnaðarins í heiminum

Þann 11. nóvember sl. stóð norski áburðarframleiðandinn YARA fyrir ráðstefnu um stöðu á hrávöru- og orkumarkaði í heiminum og áhrif þess á landbúnað. Á henni voru m.a. saman komnir sérfræðingar frá YARA auk þátttakenda víðs vegar úr norsku samfélagi. Þar má nefna formann atvinnuveganefndar Stórþingsins, fulltrúa frá FAO og framkvæmdastjóra frá Agri...

Blikur eru á lofti um „tímabundna“ dýrtíð
Skoðun 1. nóvember 2021

Blikur eru á lofti um „tímabundna“ dýrtíð

Óðaverðbólga geisaði eins og faraldur á Íslandi frá 1970 til 1990. Ástæðurnar voru ýmist heimagerðar eða innfluttar og til varð alveg sérstakt málfar til þess að lýsa ósköpunum. Þannig sagði ágætur aðstoðarseðlabankastjóri að efnahagsástandið væri í „síkviku innbyrðis jafnvægi“.