Vöktun á skógum Íslands
Íslensk skógarúttekt (ÍSÚ) er samheiti fyrir nokkur verkefni hjá Landi og skógi þar sem meginmarkmiðið er að safna saman á vísindalegan hátt upplýsingum um skóga og skógrækt á Íslandi.
Íslensk skógarúttekt (ÍSÚ) er samheiti fyrir nokkur verkefni hjá Landi og skógi þar sem meginmarkmiðið er að safna saman á vísindalegan hátt upplýsingum um skóga og skógrækt á Íslandi.