Fasafóðrun á próteini í byrjun mjaltaskeiðsins hjá mjólkurkúm
Undirritaður hefur nýlokið meistaranámi í búvísindum við Háskólann í Árósum í Danmörku en lokaverkefnið fjallaði um próteinfóðrun mjólkurkúa í byrjun mjaltaskeiðsins.
Undirritaður hefur nýlokið meistaranámi í búvísindum við Háskólann í Árósum í Danmörku en lokaverkefnið fjallaði um próteinfóðrun mjólkurkúa í byrjun mjaltaskeiðsins.
Á árinu 2019 gerðist nokkuð sem má allt að því kalla undur og stórmerki þegar tvær kýr náðu æviafurðum upp á 100.000 kg mjólkur. Kemur þetta fram í umfjöllun ráðunauta Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins um niðurstöður skýrsluhalds á bls. 44 í blaðinu í dag.