Skylt efni

Jarðvegur

Jarðvegsauðlind Íslands
Fréttaskýring 11. desember 2024

Jarðvegsauðlind Íslands

Jarðvegur er ein mikilvægasta náttúruauðlind jarðar sem trauðla er hægt að endurnýja. Frjómoldin er aðeins þunn skel á yfirborði jarðar en stendur undir meginhluta matvælaframleiðslu og vistkerfum. Samt sem áður verða svæði sem nema rúmlega stærð Íslands eyðimerkurmyndun að bráð á ári hverju.

Jarðvegur í sinni fjölbreyttustu mynd
Líf og starf 17. desember 2018

Jarðvegur í sinni fjölbreyttustu mynd

Jarðvegur er hvarvetna ein af undirstöðum búsetu en oft hefur jarðvegur landa eða landsvæða mikla sérstöðu og það á til dæmis við um Ísland. Bókin Jarðvegur, myndun vist og nýting er í senn almennt fræðirit um íslenskan jarðveg þar sem leitast er við að vitna í nær allar heimildir þar sem fjallað hefur verið um íslenskan jarðveg á seinustu áratugum...

Plastagnir í jarðvegi hátt til fjalla í Sviss
Fréttir 18. júní 2018

Plastagnir í jarðvegi hátt til fjalla í Sviss

Komið hefur í ljós að míkró­plastagnir er að finna í jarðvegi frá láglendi hátt til fjalla í Sviss. Talið er að ástandið kunni að vera verra í öðrum löndum Evrópu og varað er við áhrifum þess á fæðuöryggi manna og dýra.

Ný tilgáta um myndun jarðvegs
Fréttir 29. desember 2015

Ný tilgáta um myndun jarðvegs

Árið 2015 var tileinkað jarðvegi og nú þegar það er senn á enda er vert að kynna lítillega nýja og áhugaverða kenningu um upprunalega myndun hans.

„Reyndu nú að skíta þig ekki út“
Fréttir 3. nóvember 2015

„Reyndu nú að skíta þig ekki út“

Í Aðalnámskrá grunnskóla 2013 er á nokkrum stöðum minnst á jarðveg þegar fjallað er um hæfniviðmið í náttúrufræðigreinum og „nemendur skulu eiga þess kost að uppfylla hæfniviðmið einstakra námsgreina og námssviða með mismunandi hætti“

Undirstaða lífsins
Fréttir 4. júní 2015

Undirstaða lífsins

Jarðvegur er undirstaða allrar matvælaframleiðslu á þurrlendi jarðar. Gróður þrífst ekki án jarðvegs og jarðvegur verður ekki til án gróðurs. 120 þúsund ferkílómetrar af ræktarlandi tapast á heimsvísu á hverju ári vegna landhnignunar og jarðvegsrofs.

Jarðvegur á Íslandi
Á faglegum nótum 5. maí 2015

Jarðvegur á Íslandi

Í bókinni The Soils of Iceland er fjallað um íslenskan jarðveg og þá þætti í umhverfi landsins sem mótar jarðveginn og íslensk vistkerfi. Jarðvegurinn telst til eldfjallajarðar, sem telst sérstök jarðvegsgerð. Flokkun jarðvegsins er skýrð og rætt um breytileika jarðvegsins og helstu áhrifaþætti sem móta jarðvegseiginleika.

Ár jarðvegsins
Fréttir 30. mars 2015

Ár jarðvegsins

Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að helga árið 2015 málefnum jarðvegsverndar og er það virðingarvert. Það er að renna upp fyrir heimsbyggðinni að til þess að fæða milljarða manna í framtíðinni þarf að huga vel að jarðveginum – moldinni og öllu því sem af henni sprettur.

Moldin er mikilvæg
Fréttir 4. mars 2015

Moldin er mikilvæg

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) tileinka árið 2015 moldinni og hvetur aðildarþjóðir sínar til að stuðla að vitundarvakningu á mikilvægi jarðvegsverndar.

Jarðvegseyðing vegna útþenslu borga og umferðarmannvirkja
Fréttir 21. janúar 2015

Jarðvegseyðing vegna útþenslu borga og umferðarmannvirkja

Víða í heiminum á sér stað gríðarleg jarðvegseyðing af völdum uppblásturs, eins og á Íslandi, skógareyðinga, mengunar, loftslagsbreytinga eða annarra ástæðna eins og stækkunar borga og umferðarmannvirkja.