Skylt efni

kampýlóbakter

Hvorki salmonella né kampýlóbakter fannst í kjúklingakjöti
Fréttir 15. október 2021

Hvorki salmonella né kampýlóbakter fannst í kjúklingakjöti

Matvælastofnun hefur frá árinu 2018 birt niðurstöður úr skimunum kjöts á markaði fyrir sjúkdómsvaldandi örverum. Nýverið var birt skýrsla fyrir síðasta ár þar sem fram kemur að hvorki salmonella né kampýlóbakter greindist í þeim sýnum sem tekin voru af kjúklingakjöti.  Salmonella fannst heldur ekki í svínakjöti.

Mikil aukning á kamfílóbaktersýkingum í Danmörku rakin til kjúklingakjöts
Fréttir 26. febrúar 2020

Mikil aukning á kamfílóbaktersýkingum í Danmörku rakin til kjúklingakjöts

Kampýlóbaktersýkingum fer fjölgandi í Danmörku og hafa aldrei mælst fleiri tilfelli en á síðasta ári, samkvæmt frétt Global Meat.

Framleiðendur erlendis ábyrgir fyrir sýnatökum og rannsóknum
Fréttir 9. janúar 2020

Framleiðendur erlendis ábyrgir fyrir sýnatökum og rannsóknum

Samkvæmt reglum um inn­flutning á fersku kjöti sem tóku gildi um áramótin bera innflytjendur ábyrgð á að reglum um salmonellu og kampýlobakter sé fullnægt með vottun um að svo sé.

Innflutningi fylgir áhætta
Fréttir 9. janúar 2020

Innflutningi fylgir áhætta

Frá og með síðustu áramótum er ekki lengur gerð krafa um frystiskyldu á innfluttu kjöti. Þess í stað þurfa innflytjendur að sýna fram á vottorð sem sýna að ófrosið og óhitameðhöndlað kjöt af kjúklingum og kalkúnum sé ekki smitað af kampýlóbakter.

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts
Fréttir 13. júní 2019

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts

„Þessar niðurstöður sýna sterka stöðu íslensks svínakjöts og kjúklingakjöts. Í sýnum úr íslensku kjúklinga- og svínakjöti fannst hvorki salmonella né kampýlóbakter“ segir Guðrún Tryggvadóttir formaður Bandasamtaka Íslands um niðurstöður skimunar Matvælastofnunar fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti.

Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning
Fréttir 11. október 2018

Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning

Í dag staðfesti hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu, vegna þess að fyrirtækinu var bannað að flytja inn ferskt hrátt kjöt árið 2016.

Hér á ég heima
Skoðun 22. febrúar 2018

Hér á ég heima

Blikur eru á lofti í íslenskum landbúnaði um þessar mundir. Þekktur er vandi sauðfjárbænda sem núverandi ríkisstjórn brást við með 665 m. kr. fjárveitingu í fjáraukalögum 2017. Langtímalausn hefur þó ekki verið náð svo sem með því að lögleiða sveiflujöfnun eða beita öðrum verkfærum.

Mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum í kjúklingakjöti í breskum stórmörkuðum
Fréttir 15. febrúar 2018

Mikið af sýklalyfjaónæmum bakteríum í kjúklingakjöti í breskum stórmörkuðum

Samkvæmt Matvælastofnun Breta hafa sýkingar af völdum skaðlegra kamfýlóbakter-baktería margfaldast í kjúklingum á Bretlandseyjum. Sýnatökur úr kjúklingakjöti í stórmörkuðum í landinu sýna metfjölda af sýklalyfjaónæmum bakteríum.

Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast
Fréttir 4. desember 2017

Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) og Bændasamtök Íslands stóðu fyrir opnum fundi í húsakynnum skólans á Hvanneyri föstudaginn 24. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins var dómur EFTA-dómstólsins sem féll á dögunum þess efnis að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti, ferskum eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjó...