Skylt efni

Kjöt

Soðið kjöt
Matarkrókurinn 27. október 2022

Soðið kjöt

Með fyrstu haustlægðunum fylgir löngun í heitan kjarnmikinn kósíkost. Klassíska valið hér á landi er auðvitað hin íslenska kjötsúpa en soðið kjöt, borið fram með hrísgrjónum eða kartöflum og rófum er draumamatur að hausti.

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa
Fréttir 27. febrúar 2020

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa

Kjöt skiptir sköpum við að fæða jarðarbúa að mati vísindamanna við háskóla í Skotlandi og hafa þeir bent á að það sé ekki umhverfisvænna að skipta yfir í vegan fæði.

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum
Fréttir 17. janúar 2019

Inn- og útflutningur á kjöti: Miðað er við nettóvigt í öllum tilvikum

Nokkur styr hefur staðið um umreikning á tollkvótum þegar rætt er um „ígildi kjöts með beini“ eða beinlausa vöðva. Það hefur þótt skjóta skökku við að innflutningur hefur verið reiknaður án beina en útflutningur á kindakjöti með beini.

Markaður fyrir lambakjöt er alls ekki mettaður
Fréttir 17. desember 2018

Markaður fyrir lambakjöt er alls ekki mettaður

„Markaðurinn er alls ekki mettaður“, segir Jón Örn Stefánsson eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum markaði. Þetta kemur fram í fjórða þætti „Lambs og þjóðar“ sem er kominn á vefinn.

Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?
Skoðun 16. maí 2018

Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning búvara meðal annars með nýjum tollasamningi við ESB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2600 tonn á ári.

Rússar auka kjötneyslu
Fréttir 10. ágúst 2017

Rússar auka kjötneyslu

Neysla á kjöti í Rússlandi hefur aukist um tvö kíló á mann á þessu ári miðaða við árið 2016 og er í dag 75,2 kíló. Einungis 3% Rússa líta á sig sem grænmetisætur.