Orkuframleiðsla með kolum jókst um 18%
Þrátt fyrir allt tal um að draga verði úr losun koltvísýrings (CO2) þá jókst notkun kola í raforkuframleiðslu í Evrópu á síðasta ári um 18%. Þá er áætlað að kolanotkun í raforkuframleiðslu aukist um 11% til viðbótar á árinu 2022.