Skylt efni

kolabrennsla

Orkuframleiðsla með kolum jókst um 18%
Fréttir 2. júní 2022

Orkuframleiðsla með kolum jókst um 18%

Þrátt fyrir allt tal um að draga verði úr losun koltvísýrings (CO2) þá jókst notkun kola í raforku­framleiðslu í Evrópu á síðasta ári um 18%. Þá er áætlað að kolanotkun í raforkuframleiðslu aukist um 11% til viðbótar á árinu 2022.

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins
Fréttaskýring 3. september 2021

Kol eru enn undirstaðan í raforkuframleiðslu heimsins

Brennsla kola til að knýja raforkuver er gríðarleg í heim­inum og virðist lítið lát vera á þrátt fyrir fallegt hjal á alþjóða­ráðstefnum sem helst virðist stefnt að því að koma inn sam­visku­biti hjá almenningi. Stórframleið­endur raforku halda samt ótrauð­ir áfram að nota kol. Á síðasta ári var kolefnisútblástur vegna raforkuframleiðslu í heim­inu...