Fyrsta kornsamlag landsins
Glæný þurrkstöð á bænum Flatey á Mýrum í Hornafirði framleiddi um 500 tonn af þurru byggi í haust. Birgir Freyr Ragnarsson bústjóri segir stöðina vísi að fyrsta kornsamlagi landsins.
Glæný þurrkstöð á bænum Flatey á Mýrum í Hornafirði framleiddi um 500 tonn af þurru byggi í haust. Birgir Freyr Ragnarsson bústjóri segir stöðina vísi að fyrsta kornsamlagi landsins.