Skylt efni

kornþurrkstöð

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð
Fréttir 19. ágúst 2024

Steypuvinna hafin við kornþurrkstöð

Í vikunni var lokið við að steypa gólfplötuna undir kornþurrkstöðina sem eyfirskir bændur eru að byggja við Ytra-Laugaland.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugalands. Stofnað hefur verið kornsamlagið Kornskemman sem bændur á fimm bæjum eru aðilar að. Gert er ráð fyrir að afkastageta stöðvarinnar verði tvö þúsund tonn á mánuði.

Þúsund tonna kornþurrkstöð í Eyjafirði of lítil
Lesendarýni 28. september 2023

Þúsund tonna kornþurrkstöð í Eyjafirði of lítil

Í vor vann ég lokaverkefni mitt í búvísindum við Landbúnaðar­háskóla Íslands. Fjarðakorn, korn­ræktarfélag í Eyjafirði kom með hugmynd að verkefni sem var að skoða fýsileika og hagkvæmni þess að reisa kornþurrkstöð í Eyjafirði.

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér kornþurrkstöð í firðinum ef hún yrði reist.