Skylt efni

kryddjurtir

Krydd í tilveruna - seinni hluti
Á faglegum nótum 11. júlí 2022

Krydd í tilveruna - seinni hluti

Fáum sögum fer af kryddi í íslenskum fornsögum og ritum fram eftir öldum. Þrátt fyrir takmarkaðar heimildir um nytjar á plöntum sem krydds er líklegt að margir hafi samt sem áður nýtt sér blóðberg, birki, einiber og aðrar villtar plöntur til að bragðbæta matinn. Eldra heiti á kryddjurtum er spíss.

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum
Fréttir 2. nóvember 2020

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum

„Undirbúningsvinna stendur yfir og við hlökkum til að byrja,“ segir Hálfdán Óskarsson, samlagsstjóri hjá Örnu, mjólkurvinnslu í Bolungarvík, en þar á bæ stendur til að hefja ræktun á jarðarberjum til að nota í framleiðsluvörur fyrirtækisins. Sömuleiðis ætlar Arna að framleiða eigin kryddjurtir.

Krydd- og matjurtir - fyrir hobbýræktendur
Á faglegum nótum 26. maí 2015

Krydd- og matjurtir - fyrir hobbýræktendur

Heppilegasta svæðið fyrir krydd- og matjurtagarð er í skjóli og örlitlum halla til suðvesturs. Ef þessar aðstæður eru ekki til staðar er best að velja reitnum stað í skjóli þar sem hann nýtur sólar.

Kryddjurtir – þrjár kulsæknar frá Miðjarðarhafsströndum
Á faglegum nótum 12. febrúar 2015

Kryddjurtir – þrjár kulsæknar frá Miðjarðarhafsströndum

Rósmarín, Rosmarinus officinalis, vex við sjávarsíðuna allt í kringum Miðjarðarhaf. Nafnið þýðir „sjávardögg“ bókstaflega og plantan er sígrænn hálfrunni með upprúlluðum blöðum sem minna ekki lítið á barrnálar.