Skylt efni

kuldatíð

Allur vöxtur í gróðri stöðvaðist
Fréttir 14. júní 2019

Allur vöxtur í gróðri stöðvaðist

„Þetta kostar okkur einkum og sér í lagi mikla vinnu, meira umstang og eftirlit og er almennt bara til ama og leiðinda,“ segir Guðrún S. Tryggvadóttir, formaður Bændasamtaka Íslands og sauð­fjárbóndi í Svartárkoti, um þráláta kuldatíð á norðan- og austan­verðu landinu.

Kalt sumar hefur sett strik í heyöflun bænda
Fréttir 18. september 2015

Kalt sumar hefur sett strik í heyöflun bænda

Kuldatíðin í sumar hefur sett stórt strik í reikninginn hjá bændum í Ólafsfirði. Lítil heyuppskera hefur verið á túnum og jafnvel farið að nýta 20 ára gömul sinutún til að bæta upp heymagnið.

„Þetta er skelfilegt“
Fréttir 23. júlí 2015

„Þetta er skelfilegt“

„Það er varla nokkur maður kominn af stað með heyskap hér um slóðir,“ segir Gunnar Jónsson, bóndi á Egilsstöðum.

Heyskapur hefst allt að þremur vikum síðar vegna kulda í vor
Fréttir 12. júní 2015

Heyskapur hefst allt að þremur vikum síðar vegna kulda í vor

Kuldi á liðnu vori gerir að verkum að bændur hefja slátt mun seinna en í meðalári. Gera má ráð fyrir að almennt hefjist heyskapur ekki fyrr en eftir tvær til þrjár vikur. Úthagi tekur seint við sér og fé er víða á túnum sem enn seinkar því að sláttur geti hafist.

Kuldatíð setur strik í reikninginn við sauðburð norðanlands
Fréttir 26. maí 2015

Kuldatíð setur strik í reikninginn við sauðburð norðanlands

Sauðburður er að komast á skrið á flestum bæjum í Suður-Þingeyjarsýslu þessa dagana.