Nægt gistirými í Skagafirði
Tæpir fjórir mánuðir eru nú í að Landsmót hestamanna hefjist á Hólum í Hjaltadal. Undirbúningur gengur mjög vel, tæplega 3.500 miðar eru þegar seldir á mótið og sala á tjaldstæðum með rafmagni fer vel af stað.
Tæpir fjórir mánuðir eru nú í að Landsmót hestamanna hefjist á Hólum í Hjaltadal. Undirbúningur gengur mjög vel, tæplega 3.500 miðar eru þegar seldir á mótið og sala á tjaldstæðum með rafmagni fer vel af stað.
Sala á tjaldstæðum með rafmagnstengingum á Landsmóti hestamanna á Hólum 2016 er hafin.
Samningur um að Landsmót hestamanna árið 2018 verði haldið í Reykjavík var undirritaður í Höfða af Hestamannafélaginu Fáki, Reykjavíkurborg og Landsmóti ehf.